Lundapysja í skólaheimsókn

Í dag fengum við skemmtilega heimsókn þegar Erna Líndal kom í heimsókn með lundapysju. Krakkarnir fengu að skoða fuglinn sem verður svo sleppt á morgun. Mjög skemmtilegt.