Miðstigslota um sólkerfið

Í lotutímum höfum við í 6. og 7. bekk verið að vinna verkefni um sólkerfið. Farið var yfir pláneturnar í sólkerfinu okkar í bókinni Náttúrulega 2 og í lokin unnu nemendur í hópum og gerðu sínar útgáfur af sólkerfinu. Voru þau áhugasöm við gerð þessara verkefna.

Myndir hér