Mílan

Frá því að skóli var settur í haust hafa nemendur í 6. og 7. bekk farið út á mánudögum og föstudögum og gengið u.þ.b. eina mílu í hvert skipti.
Gaman er að segja frá því að aldrei hefur þurft að fella niður göngutúrana vegna veðurs. Við vonum að það verði eins eftir áramótin.