Fyrr í mánuðinum stóð Epli fyrir myndbandasamkeppni þar sem viðfangsefni myndbandanna var hvernig iPad hjálpar nemendum og bekknum við nám og kennslu. Dagný Dís og Hekla Guðrún nemendur á unglingastigi tóku þátt og skiluðu inn myndbandi. Því miður fengu þær ekki viðurkenningu fyrir sitt myndband en horfa má á það hér.
| 
 Höfðaskóli  | 
 Íþróttahús   | 
 Tónlistarskóli 
 
 
 Ábendingar og fyrirspurnir |