List- og verkgreinar hófust í vikunni og yngri hópurinn litaði saman myndir og teiknuðu myndaramma á stórt blað. Útkoman var eins og mörg lítil listaverk. Þau lærðu líka um línur og form og fengu nokkrar teikniæfingar sem tengdust því.
| Höfðaskóli | Íþróttahús  | Tónlistarskóli 
 
 
 Ábendingar og fyrirspurnir |