Myndmennt utandyra

Þann 19.apríl nýtti myndmenntahópurinn á yngsta stigi góða veðrið og fóru þau út í göngutúr til að skoða hin ýmsu listaverk í bænum okkar. Farið var einnig í fjöruna og tekið með til baka allskyns steina sem voru notaðir í skemmtileg listaverk.

Myndir hér