Náttúrufræðiverkefni á miðstigi

Krakkarnir á miðstigi að vinna náttúrufræði verkefni um fjöruna, pöddur, hljóð og plöntur í umhverfinu.  Fjölbreytt og flott verkefnavinna þar sem allir gátu fundið eitthvað tengt sínu áhugasviði.

Fleiri myndir er hægt að finna hér.