Nemendur 5.bekkjar söfnuðu fé til styrktar ABC barnahjálp

5. bekkur tók höndum saman og gengu í hús og söfnuðu fé til styrktar ABC barnahjálp. Samtals söfnuðu þau 38.820. Kærar þakkir til allra þeirra sem tóku vel á móti krökkunum og styrktu um leið ABC barnahjálp.