Nýjar svuntur

Skólanum barst höfðingleg gjöf í dag.  Saumastofan Íris færði okkur nýjar svuntur til að nota í heimilisfræði.  Við þökkum kærlega fyrir, þetta mun nýtast vel.