Öskudagur

Það eru fáir dagar sem setja jafn mikinn svip á bæjarlífið á Skagaströnd og öskudagur.  Börnin vakna snemma klæðast skrautlegum búningum mæta flest þannig í skólann. Söngliðin arka svo um bæinn og heimsækja fyrirtæki, verslanir og stofnanir þar sem þau bjóða fram söngva í skiptum fyrir góðgæti. Uppskera þeirra verður mjög ríkuleg þó deila megi um næringarfræðilegt gildi hennar.  Nemendur 1.bekkjar voru ansi skrautleg.

Myndir hér