Páskabingó

Nemendur 1.-10.bekkjar hittust í morgun og spiluðu æsispennandi BINGO.  Vinningar voru glæsilegir, páskaegg frá Kjörbúðinni, hamborgari frá Grill 66 og pizzur frá Fellsborg - við þökkum kærlega fyrir okkur.