Páskafrí

Páskafrí hefst að loknum skóladegi föstudaginn 12. apríl. Fyrsti skóladagur eftir páska er þriðjudagurinn 23. apríl og kennt samkvæmt stundatöflu.

Gleðilega páska