Peysur

Foreldrafélag Höfðaskóla selur skólapeysur.

Peysurnar verða merktar Höfðaskóla og eru nokkrir litir í boði. 

Barnapeysa 4320kr. og unglingapeysa 5325kr. 

Tekið verður við pöntunum í skólanum milli kl. 17:00 og 19:00 fimmtudaginn 9.febrúar og verður þá einnig hægt að máta.