Í marsmánuði kom listamaður frá Mexico, sem nú er staddur í Nes listamiðstöð og hélt stutt námskeið fyrir nemendur á miðstigi í Pinata gerð. Nemendur skemmtu sér vel við þessa vinnu og var útkoman fjölbreytt og skemmtileg.
| 
 Höfðaskóli  | 
 Íþróttahús   | 
 Tónlistarskóli 
 
 
 Ábendingar og fyrirspurnir |