Ratleikur í lok skólaárs

Í dag fóru nemendur Höfðaskóla í ratleik um bæinn. Tveir leikir voru í gangi, einn fyrir yngsta stig og annar fyrir mið-og unglingastig. Stöðvarnar voru fjölbreyttar og skemmtilegar og var leikurinn frábær endir á góðu skólaári. 

Myndir hér.