Rausnarleg bókagjöf foreldrafélags Höfðaskóla

Foreldrafélag Höfðaskóla styrkti skólabókasafnið um 100.000kr til bókakaupa. Í dag tóku nemendur á móti gjöfinni ásamt Söndru bókaverði. Við þökkum foreldrafélaginu kærlega fyrir rausnarlega gjöf sem mun nýtast nemendum skólans mjög vel. 

Myndir hér