Þetta dýr sköpuðum við í sameiningu við listamenn úr Nes listamiðstöð. Við byrjuðum á því að taka pappakassa í sundur og máluðum báðar hliðar, önnur hliðin var litrík og hin svört og hvít með mynstri. Pappinn var skorinn í strimla og við mótuðum úr þeim dýr sem átti að líkjast hesti. Við ákváðum að gera mjög stóran hest og var hann síðan festur saman með heftum.
Finnst ykkur þetta líta út eins og hestur?
Nemendur: Fanndís Alda, Filip, Freydís, Halldóra, Helgi Karl, Hörður Bjarni, Joshua, Karítas, Katrín Sara, Kristján Sölvi, Snædís Stefanía, Sólrún, Victoría.
Kennarar: Lavenia og Kristbjörg.
Aðstoðarmenn: Halla María og Moritz.
Höfðaskóli |
Íþróttahús |
Tónlistarskóli
Ábendingar og fyrirspurnir |