Nemendur í 1.og 2.bekk eru að vinna verkefni tengt sjálfsmynd sinni uppúr bókinni Halló heimur. Nemendur teiknuðu sjálfa sig og kennara sína í fullri stærð á maskínupappír. Verkefnavinna gekk vel og allir nutu sín í botn.
| Höfðaskóli | Íþróttahús  | Tónlistarskóli 
 
 
 Ábendingar og fyrirspurnir |