Nemendafélag Höfðaskóla hélt í gærkvöldi skemmtikvöld fyrir alla nemendur á miðstigi. Farið var í Bingo og spilað Kviss. Nemendafélagið var einnig búið að útbúa sína útfærslu af þrautum sambærilegum og eru í þáttunum Kappsmál á RUV.
Kvöldið heppnaðist vel og þökkum við nemendafélaginu fyrir augljósan metnað til að gera kvöldið skemmtilegt.
| Höfðaskóli | Íþróttahús  | Tónlistarskóli 
 
 
 Ábendingar og fyrirspurnir |