Skólahaldi aflýst á morgun föstudaginn 14.febrúar

Góðan daginn

Skólahald fellur niður á morgun, föstudaginn 14.febrúar 2020, að beiðni lögreglustjóra umdæmisins þar sem aftakaveðri er spáð.

Förum varlega og sýnum aðgát.

Kveðja,
Sara Dilja og Guðrún Elsa