Skólahópur leikskólans Barnabóls kemur í heimsókn til okkar einu sinni í viku. Í síðustu viku komu nemendur leikskólans á þeim tíma sem myndmennt er kennd og fengu að taka þátt, mikið fjör og mjög gaman.
| Höfðaskóli | Íþróttahús  | Tónlistarskóli 
 
 
 Ábendingar og fyrirspurnir |