Ákveðið hefur verið að panta fleiri Höfðaskóla peysur, ekki verður hægt að máta að í þetta sinn. Í með fylgjandi viðhengi eru upplýsingar um stærðir og liti sem eru í boði.
Barnapeysu stærðirnar eru frekar litlar sem dæmi þá er S svipað og 110/116 sem viðmið.
Pantanir berist í tölvupósti til helenamaravelemir@gmail.
* Nafn
* Stærð (Taka þarf fram hvort það sé barna eða fullorðins)
* Litur 


| Höfðaskóli | Íþróttahús  | Tónlistarskóli 
 
 
 Ábendingar og fyrirspurnir |