Skólaslit hjá nemendum 1.-9.bekk

Skólaslit Höfðaskóla voru haldin í dag með óhefðbundnu sniði. Nemendur komu saman í heimastofunum sínum og tóku á móti einkunnarblöðum. 

Nemendur í 10.bekk mæta hinsvegar á morgun til útskriftar sem haldin verður í kirkjunni.

Við vonumst til að geta haldið hefðbundin skólaslit vorið 2022.

Myndir hér