Skráning í mötuneyti Höfðaskóla

Skráning í mötuneyti Höfðaskóla fer fram með rafrænum hætti hér eða af valstikunni hér til hliðar.

Úrsögn úr mötuneyti skal berast Jóhönnu Sigurjónsdóttur í netfangið skagastrond@skagastrond.is  fyrir 25. hvers mánaðar 

 Greiðslur fyrir máltíðir nemenda falla ekki niður fyrstu fimm virka daga veikinda eða annarra fjarvista. Eftir það falla greiðslur niður þar til nemandi mætir aftur í skóla. 

 Máltíðin kostar 377 krónur fyrir nemendur Höfðaskóla.