Smíðakennsla

Í smíðum vinna nemendur fjölbreytt verkefni. Hér má sjá brot af því sem nemendur á yngsta- og miðstigi hafa verið að bauka það sem af er skólaári. Fleiri myndir af skemmtilegum verkefnum er hægt að sjá hér.