Söfnun fyrir Neistann

Á morgun líkur söfnuninni okkar fyrir Neistann styrktarfélag hjartveikra barna. Í dag barst okkur framlag í söfnunina frá kvenfélaginu Heklu í Skagabyggð og þökkum við þeim kærlega fyrir.