Sögustund og möndlugrautur

Í morgun fóru nemendur skólans ásamt starfsfólki yfir í kirkjuna og hlustuðu á lestur úr bókinni hennar Ástrósar Elísdóttur okkar einnig var sungið og trallað.  Þegar allir komu til baka í skólann var mynduð friðarkeðja og kærleiksljós látið ganga.  Í hádeginu í dag var boðið uppá möndlugraut sem stýrurnar og Stína hrærðu,