Söngur á "sal"

Í morgun hittust allir nemendur og starfsfólk skólans og sungu saman jólalög við undirleik Helenu Ránar.  Skemmtileg stund sem verður endurtekin í næstu viku :)