Stærðfræði utandyra

Yngsta stig hefur notið veðurblíðunnar undanfarna daga og fóru nemendur meðal annars út í stærðfræðitíma, þar sem þau mynduðu hin ýmsu form úr þeim efnivið sem þau fundu.

Myndir hér