Það verður að nota snjóinn

Í vetur keypti skólinn nokkra þoturassa og hafa þeir verið vel nýttir í vetur.

Nemendur yngsta stigs notuðu tækifærið og fóru út í frímínútum og renndu sér og sköpuðu furðuverur úr snjónum.