Tilraun í 3.og 4.bekk

Nemendur í 3. og 4. bekk voru að gera tilraun með egg. Þau hafa verið að læra um mikilvægi þess að vermda höfuðkúpuna og má líkja henni við eggjaskurn.

Nemendum var skipt í 3 hópa og fékk hver hópur 3 egg og áttu að búa vel um þau eitt egg í einu. Hver hópur kynnti svo fyrir hinum hópunum hvernig þau höfðu búið um sitt egg. Hverjum hóp tókst að búa það vel um eitt eggjanna að það brotnaði ekki. Til að gera tilraunina enn meira spennandi þá voru öll egg nemandanna soðin nema eitt sem var hrátt.

Allir höfðu gaman af og sáu þau með berum augum hve mikilvægt er að nota hjálm og passa upp á höfðið sitt.

Myndir er hægt að sjá hér