Umhverfissáttmáli Höfðaskóla

Umhverfissáttmáli Höfðaskóla
Umhverfissáttmáli Höfðaskóla

Allir skólar í grænfánaverkefninu þurfa að setja sér umhverfissáttmála.  Hann er einhvers konar tjáning eða loforð sem lýsir með einhverjum hætti anda skólans í verkefninu og heildarstefnu í sjálfbærni og umhverfismálum.