Ungarnir

Eins og áður hefur verið sagt frá voru hænuegg sett í útungunarvél í Höfðaskóla fyrir nokkru síðan.  Eggin voru níu talsins og á dögunum fóru ungarnir að láta sjá sig einn af öðrum og í skrifuðum orðum eru sjö komnir úr eggjum.  Tvö egg eru ennþá í vélinni og bindum við vonir við að fá úr þeim unga líka. Skólastarfið er því með líflegra móti þessa dagana og ungir sem aldnir skemmta sér yfir ungviðinu. 

Nemendu á yngsta stig fóru og kíktu á ungana í dag og fengu að halda á þeim, vakti þetta mikla lukku.

Myndir hér