Ungarnir

Útungun á miðstigi gengur vel og skreið einn lítill hnoðri úr eggi í morgun. Ef marka má göt og læti í öðrum eggjum er ekki langt í að fleiri bætist í hópinn. 

Myndir hér