Unglingastig heimsækir yngsta stig

Í dag heimsóttu unglingarnir nemendur í 1.-4. bekk og fóru með þeim í stærðfræði í ipödum. Notaleg stund sem gekk mjög vel og verður vonandi endurtekin sem fyrst aftur.

Hér má sjá fleiri myndir frá heimsókninni.