Útivera

Nemendur 1.bekkjar nutu veðurblíðunnar og skelltu sér í göngutúr og léku listir sínar á ólátabelgnum :)