Nemendur í 1. og 2. bekk hafa verið dugleg að vera úti undanfarna daga enda einmuna blíða búin að vera. Kennarinn tók af þeim þessa mynd í morgun þar sem þau horfa yfir Húnaflóann.
| Höfðaskóli | Íþróttahús  | Tónlistarskóli 
 
 
 Ábendingar og fyrirspurnir |