Hafa samband
Nemendur á miðstigi eru með fasta útivistartíma þetta skólaárið. Á mánudaginn röltu þau Jónsstíginn og léku sér á tjaldstæðinu. Eins og myndirnar sýna var ansi gaman.
Myndir hér