Útivist á vordegi

Í gær nutu nemendur í 1. og 2. bekk veðurblíðunnar og fóru á Hnappstaðartún. Þar vorum við að skoða plönturnar sem þar eru, áferð flata, formin í umhverfinu og sólúrið.
Virkilega skemmtilegt

Fleiri myndir hér