Útivistardagar

Undanfarna tvo daga hafa nemendur á öllum stigum skólans verið mikið úti.  

Á miðvikudaginn fór unglingastigið í ratleik og meðan yngsta og miðstig hjóluðu útað sandlæk og léku sér þar. 

Á fimmtudag fór 9.bekkur að gróðursetja meðan 8. og 10.bekkur týndu rusl. Yngsta og miðstig fóru í ratleik.

Veðrið hefur verið eins og best verður á kosið og allir, bæði nemendur og kennarar, orðin ansi sólkysst.

Myndir hér