Útivistarval

Í byrjun vikunnar hittist útivistarvalið og kveikti varðeld og grillaði sykurpúða. Þrátt fyrir mikinn kulda var þetta skemmtileg stund :)