Í dag byrjaði útivistarval á ungingastigi og var gengið á Spákonufellshöfða í blíðskapar veðri. Krakkarnir stóðu sig vel og við hlökkum til fleiri útivistarstunda á skólaárinu.
| 
 Höfðaskóli  | 
 Íþróttahús   | 
 Tónlistarskóli 
 
 
 Ábendingar og fyrirspurnir |