Útivistarval á unglingastigi

Útivistarval á unglingastigi heldur áfram, í síðustu viku var farið í gönguferð um Hrútey og í sund á Blönduósi. Eftir sundferðina fengu allir sér ís. Skemmtileg ferð sem heppnaðist vel í blíðskaparveðri.