Unglingar í valgreinaáfanga prufuðu crossfit á Sauðárkróki

Á mánudaginn skellti valgreinin íþróttir og heilsufræði sér á Sauðárkrók á Crossfit æfingu hjá Crossfit 550. Þau fengu smá fræðslu um crossfit og gerðu síðan WOD(work of the day) dagsins. Í lokin voru teygjur og síðan máttu þau prófa tæki og æfingar í stöðinni. Upphífingar, kaðall, hringir og fleira var prófað. Við þökkum kærlega fyrir frábærar móttökur.

Myndir hér