Verum ástfangin af lífinu

Í morgun fengu nemendur í 8.-10. bekk heimsókn þegar Þorgrímur Þráinsson kom með fyrirlesturinn Verum ástfangin af lífinu. 
Nemendur fengu í kjölfarið ýmsar spurningar til að vinna með og verkefni sem haldið verður áfram með í lífsleikni.
Við þökkum Þorgrími kærlega fyrir komuna.