Vorferð nemenda á yngsta stigi

Nemendur í 1.-4. bekk lögðu land undir fót í gær og fóru í vorferð. Hér er frétt frá þeim um ferðina.

Þriðjudagur 17.maí 2022.
Allt yngsta stig fór í skólaferðalag til Skagafjarðar við fórum í safnið 1238 VR og svo fórum við í Árskóla borðuðum nesti fórum að leika okkur á leikvöllinum og svo fórum við í rútuna í Glaumbæ og við sáum torfhús og svo fórum við á hótel Varmahlíð og borðuðum pizzu hlaðborð og fengum prins póló og svo löbbuðum í sund og sungum Alli Palli og Erlingur og fengum okkur ís.
Þökkum fyrir þennan skemmtilega dag kveðja yngsta stig. Takk fyrir okkur.

Fyrir hönd yngsta stigs,

Arnar Gísli, Harpa Védís, Katrín Heiða og Sara Dögg