Hafa samband
Nemendur skólans fara í kirkjuna og hlusta á Ástrós Elísdóttur lesa úr nýútgefinni bók sinni. Sungin verða jólalög. Að því loknu fara allir í skólann aftur og fá möndlugraut.