Kæru foreldrar/forráðamenn
Nú er verkefnið Göngum í skólann hafið í tólfta sinn hér á landi. Verkefnið var sett 5.september og lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum miðvikudaginn 10.október. Markmið verkefnisins er að hvetja börn til að tileinka sér virkan ferðamáta í og úr skóla og auka færni þeirra til að ferðast á öruggan hátt í umferðinni.
Nánari upplýsingar um verkefnið er hægt að nálgast hér.
| 
 Höfðaskóli  | 
 Íþróttahús   | 
 Tónlistarskóli 
 
 
 Ábendingar og fyrirspurnir |