Móttökuáætlun

Móttökuáætlun nýrra nemenda Höfðaskóla

Lögð er áhersla á að taka vel á móti nýjum nemendum sem byggir m.a. á því að nemandi og
forráðamenn fái strax í upphafi jákvæða mynd af skólanum og að þeim finnist þeir velkomnir
í skólann.