Kæru foreldrar/forráðamenn. Komið hefur upp sú hugmynd að seinka byrjun skóladags. Gott væri ef þið gæfuð ykkur tíma til að merkja við á eyðublaðinu sem hér fylgir hvenær ykkur þætti best að kennsla hæfist. Ávallt skal þó hafa í huga að skólahúsnæðið myndi opna kl. 7:30 og starfsmenn væru til staðar að taka á móti nemendum. Einnig skal hafa í huga að nemendur yrðu lengur fram á daginn sem þessari seinkun nemur.
| 
 Höfðaskóli  | 
 Íþróttahús   | 
 Tónlistarskóli 
 
 
 Ábendingar og fyrirspurnir |